ÖRKYNNING

Eldhestar

Við hjá Eldhestum höfum sérstaka ánægju í því að sýna ferðamönnum sem hingað koma hina stórkostlegu Íslensku náttúru á hestbaki. Ferðamennirnir fá að kynnast landinu á einstakan hátt – Ísland fyrir 100 eða 1000 árum – hina endlausu haga, seitlandi jökulár, földu dali, sofandi eldfjöll og tignarleg fjöll. Við bjóðum upp á margar mismunandi ferðir, allt frá stuttum klukkutímaferðum til nokkura daga ferða, sem henta reiðmönnum á öllum allri og með mismunandi reynslu.  Síðan fyrirtækið var stofnað árið 1986 hefur fyrirtækið vaxið og stækkað og nú förum við í hestaferðir um nánast allt land. Þú ættir að geta fundið réttu ferðina fyrir þig.

Í júní 2002 opnuðum við hjá Eldhestum vistvænt sveitahótel rétt við sveitabæinn. Á hótelinu eru 26 fullbúin herbergi með baðherbergjum, internettengingu, ráðsstefnu og fundaraðstöðu, heitum  pottum og matsal fyrir 60-70 manns. Okkar markmið er að skapa hlýlegt og notalegt andrúmsloft en á sama tíma leggja áherslu á lúxus.

Ertu með spurningar?

Við svörum þeim með ánægju.

IMG_4943

Summer Riding School

June 27, 2014
 The local horse-club "Ljúfur" offers riding courses…
IMG_4699

The summer season begins!

May 16, 2014
Some days ago participants on our last winter riding tour "Riding…
IMG_4552

Open Day at Eldhestar

April 14, 2014
On April 5th, we welcomed many guests on the Open Day at…
 

"Best day of Iceland"

Went on the “Valley of hot springs” day tour with my two tennage daughters. We are all very inexperienced hosre riders, but the horses were very calm and friendly. The tour was in a very beautiful landscape, but sometimes on narrow tracks on the hills side. You had better trust the horses in these cases. But they seamed to know their way…

Lunch at the hot spring with a refreshing hot bath in the small mountain creek. Unbelievable!

Very friendly and helpfull staff as well!

“Amazing tour in the wilderness”

Went on the kjölur tour – one week on horseback in the wilderness. It was amazing! Nice people, good food, fun horses and fantastic unspoiled nature. Will come back every year!! :)

Eldhestar 2013 · Völlum - 810 Hveragerði · Tel: 480 4800 · Fax: 480 4801 · E-mail: info@eldhestar.is / eldhestar@eldhestar.is - Hönnun Hype