Entries by Sonja

Summer feeling

This time of the year, the days no longer turn to nights and the twilight between sunset and sunrise is still bright enough to read a newspaper. Summer has come! For us, this means the beginning of the long-tour season. We venture further away from civilization and immerse ourselves and our horses in unspoiled nature and […]

Járningarnámskeið / Horseshoeing Clinic 1.-2. April 2017

Járningarnámskeið verður haldið dagana 1. og 2. Apríl að Völlum í Ölfusi í reiðhöll Eldhesta. Kennari verður Daniel Van Der Blij. Daniel hefur verið starfandi járningarmaður í mörg ár, ásamt að kenna járningar  m.a. við Landbúnaðarskólann í Strömsholm. Einnig starfað á dýraspítölum með hesta sem sérgrein. Daniel hefur starfað við járningar á Íslandi í mörg sumur.  […]