Ferð 4d – Hestaferð og Gullfoss, Geysir & Þingvellir
1,5-2 klst á hestbaki

Farið er í 1,5 til 2ja tíma hestaferð. Síðan er léttur hádegisverður á Hótel Eldhestum. Eftir það verðið þið sótt í skoðunar ferð til að sjá Gullfoss, Geysir og Þingvellir.

Dagsferð – hestaferð, léttur hádegisverður á Hótel Eldhestum og skoðunarferð.
Sótt á hótel í Reykjavík kl. 8.00-8.30. Komið til Reykjavíkur kl. 18:00.

Athugið að ferðin er ekki í boði 15. nóvember – 31. janúar

BÓKAÐU FERÐ

Loading...