Ferð 4e – Hestaferð og jöklaganga: 1,5-2 klst á hestbaki
Við byrjum á hestaferð sem færir okkur í slóðir Víkinga. Ferðin er 1,5-2 tímar á baki. Eftir það verður hádegisverður sem er í samhengi við það sem árstíðir hafa í boði. Annaðhvort þorra matur, hangikjöt eða fiskisúpa. Eftir það verðið þið sótt til að hefja nýtt ævintýri sem er jöklaganga!
Dagsferð – hestaferð, hádegisverður á Hótel Eldhestum og jöklaganga..
Sótt á hótel í Reykjavík kl. 8.00-8.30. Komið til Reykjavíkur ca. kl. 19:00
Farið er í þessa ferð: Júní til Áugúst: Alla daga. .
September til Oktobers og Mars til Maí: Mánudaga, Fimmtudaga, Laugardaga og Sunnudaga.
Lágmarksaldur er 10 ára. Gleymið ekki að taka með ykkur hlý föt og gönguskó.
BÓKAÐU FERÐ
Loading...