Ferð 4c – Hestar og flúðasiglingar: 1,5-2 klst á hestbaki – frá 1 júní til 31 ágúst

Eru mismunandi hlutir skemmtilegir í þinni fjölskyldu? Þessi ferð býður upp á mismunandi spennu atriði sem allir í fjölskyldunni geta haft gaman af. Farið er í 1,5-2ja tíma hestaferð. Síðan léttur hádegismatur á Hótel Eldhestum. Eftir það verðið þið sótt til að fara niður Hvítá!

Dagsferð – hestaferð, léttur hádegisverður á Hótel Eldhestum og flúðasigling. Lágmarksaldur 11 ár.
Sótt á hótel í Reykjavík kl. 8.00-8.30. Komið til Reykjavíkur ca. kl. 20:00.

BÓKAÐU FERÐ

Loading...