Ferð 6 –  Strandreið: 5 klst sumarferð

Ferðin hefst með því að við förum með hesta og hestakerrum í Þorlákshöfn. Þar ríðum við á ströndinni þangað til við þurfum að fara í áttina að Ölfusá. Þar förum við yfir ána og ríðum í áttina að Völlum.

Dagsferð, 4 tímar á baki – ca. 22 km. Nesti fylgir. Við þurfum að minnsta kosti 4 til að koma þessari ferð af stað.
Sótt er á hótelum í Reykjavik á milli 8.00-8.30. Við verðum komin aftur í Reykjavik um það bil 17.15

BÓKAÐU FERÐ

Loading...