Ferð 1a – Sveitasæla: 1 klst

Í þessari ferð er boðið upp á a 1 klst á hestbaki, Ferðin gefur fólki kost á að prófa íslenska hestinn. Farið er um reiðstíga Eldhesta á jörðinni Völlum í Ölfusi. Hægt er að upplifa sveitasæluna þó fjarlægðin sé einungis 30 mínútur frá Reykjavík.

Þessi ferð er í boði allan ársins hring. Vilji hópar vera sóttir á hótel eða gistiheimili í Reykjavík þurfa þátttakendur að vera minnst 8.

Ferð 1b – Sveitasæla 1,5 klst

Ferð 1b er lengri útgáfa af ferðinni 1a og er í boði allan ársins hring fyrir hópa, vinsamlegast sendið okkur fyrirspurn.

 

BÓKAÐU FERÐ – FERÐ 1A | 1 KLST.

Loading...