Ferð 3a – Fjöll og flatlendi: 2,5-3 klst

Ferðin hefst á Völlum og farið er niður Ölfusengjar í átt að Gljúfursá. Farið er upp með henni og haldið með hlíðum Reykjafjalls áður en komið er aftur að Völlum.

2,5-3 klst á hesti. Sótt á hótel í Reykjavík kl. 8:00-8:30. Komið aftur til Reykjavíkur kl. 13:15.

BÓKAÐU FERÐ

Loading...