Ferð 2d – Miðsvetrargleði: 1 klst vetrarferð

Einn klukkutími á hestbaki til að hita líkama og sál. Eftir það er farið í sundlaugina í Hveragerði til að láta vöðvana slaka á. Á Hótel Eldhestar fáum við okkur svo heita súpu.

1 klst hestaferð, heimsókn í sundlaugina í Hveragerði og léttur hádegisverður á Hótel Eldhestum.
Sótt á hótel í Reykjavík kl. 8:00-8:30. Komið aftur til Reykjavíkur kl. 13:15
Takið með sundföt og handklæði. Þessi ferð er í boði frá 1. september til 30. apríl.

BÓKAÐU FERÐ

Loading...