Ferð 2c – Vinsældir árstíðarnar
1,5-2 klst á hestbaki & hádegisverður

Þessi ferð hefst á 1,5 – 2 klst hestaferð í anda víkinganna. Leiðin sem valin er, er bæði háð veðri og getu þátttakenda. Að hestaferð lokinni er boðið upp á rammíslenska rétti á Hótel Eldhestum. Veitingar ráðast af árstíma.

•    Þorrablót – Upplifum máltíð í anda víkinga (Janúar – April)
1,5 – 2 klst hestaferð og Þorrablót; útvaldir réttir

•    Haustlaufin (September – Desember)
1,5 – 2 klst hestaferð og hangikjöt með tilheyrandi.

Þessi ferð er í boði 1. September – 30. April. 1,5-2 klst hestaferð og hádegisverður.
Sótt á hótel í Reykjavík kl. 8:00-8:30. Komið aftur til Reykjavíkur kl. 13:15.

BÓKAÐU FERÐ

Loading...