Ferð 2e – Álfaleið: 1,5-2 klst

Í þessari ferð er farið framhjá stöðum sem eru þekktir um Álfafólk. Álfarnir hafa sést hérna og sumir hafa heyrt þá syngja. Hestaferðin tekur um 1,5 – 2 kls.

Þessi ferð er í boði allan ársins hring. 1,5-2 klst hestaferð og léttur hádegisverður.
Sótt á hótel í Reykjavík kl. 8:00-8:30. Komið aftur til Reykjavíkur kl. 13:15.

BÓKAÐU FERÐ

Loading...