Ferð 2a – Arfðleiðaferðin: 1,5-2 klst

Farið er um næsta nágrenni Valla og aðrir bæjir heimsóttir. Riðið er norður á Ölfusengjar, yfir hraunbreiðu fyrir sunnan Hveragerði. Áður en komið er aftur að Völlum er farið yfir Varmá. Í þessari ferð fá þátttakendur möguleika á að láta hestinn tölta á mörgum góðum reiðstígum sem eru í boði á þessari leið. Að hestaferð lokinni er þátttakendum boðið í kaffi og heimabakað.

Þessi ferð er í boði allan ársins hring. 1,5-2 klst hestaferð. Kaffiveitingar á eftir ferð.
Sótt á hótel í Reykjavík kl. 8:00-8:30 eða kl. 13.00-13.20. Komið aftur til Reykjavíkur kl. 13:15 eða 17.15.

BÓKAÐU FERÐ

Loading...