Ferð 2b – Siggaferðin: 1,5-2 klst

Í þessari ferð er boðið upp á það besta sem er í boði á þeim tíma. Við erum háð veðri, sérstaklega að vetri til og hér er boðið upp á það besta mögulega á hverjum tíma. Enn fremur er tekið tillit til reynslu þátttakenda.

Þessi ferð er í boði allan ársins hring. 1,5-2 klst hestaferð. Sótt á hótel í Reykjavík kl. 8:00-8:30 og 13:00-13:20. Komið aftur til Reykjavíkur kl. 13:15 og 17:15.

BÓKAÐU FERÐ

Loading...