Umhverfisvæn

Hótel Eldhestar var fyrsta gistiþjónustan á Íslandi sem öðlaðist norræna umhverfismerkið Norræna svaninn. Bæði hótelbyggingin og allur daglegur rekstur fyrirtækisins fylgja reglum og stöðlum svansins.

Innblástur

Við drögum okkar innblástur frá litum og efni úr náttúrunni og einnig úr menningunni. Ósvikið handverk og gömul hefð voru innblástur fyrir hönnun húsanna, sem voru einnig byggð með vistvænum hætti

Tileinkun

Við höfum tileinkað hótelinu okkar íslenska hestinn – okkar þarfasta þjóni síðustu alda . Á veggjum hótelsins má finna gamlar myndir og texta af hestum sem minna okkur á mikilvægi þeirra í gegnum tíðina.

  • 36 tveggja manna herbergi með baði
  • Herbergin eru 19 – 23.5 m2
  • Stórt 5 manna fjölsylduherbergi með baði
  • Hin heimsþekktu rúm frá „Hästens“ í Svíþjóð. (Hästens = Hesturinn). Þessi rúm eru hágæðarúm og hafa einnig hlotið Norræna umhverfismerkið, Svaninn
  • Sjónvarp inn á öllum herbergjum
  • Frí Internet tenging á hótelinu
  • Útidyr á öllum herbergjum
  • Heitur pottur
  • Hluti af herbergjunum eru sérhönnuð fyrir hreyfihamlaða
  • Bar og notaleg setustofa með arinn
  • Veitingastaður fyrir 90-100 manns
  • Fundarsalur fyrir 40-65 manns

hótel-eldhestar---svansmerki-með-leyfisnúmeri-og-rekstrartegund

AccessIceland_merki

Verð Hótel Eldhestar 2016-2017 - ISK

Verð Hótel Eldhestar 2016-2017 – ISK

Nóvember 2016 – Mars 2017 Apríl – Maí 2017 Júní – Ágúst 2017
Tveggja manna herbergi með baði/WC*

13.200

18.700

29.700

Eins manns herbergi með baði/WC*

10.250 14.200

19.650

Aukarúm ásamt morgunmat

4.850 5.250

5.450

*Morgunmaturinn er alltaf innifallinn.

Börn 0-6 ára: Matur og gisting frítt.
Börn 7-12 ára: 50% afslátt á mat og gistingu (í fylgd foreldris í tveggja manna herbergi).

Eldhestar 2013 · Völlum - 810 Hveragerði · Tel: 480 4800 · Fax: 480 4801 · E-mail: info@eldhestar.is / eldhestar@eldhestar.is - Enfold Theme by Kriesi