Eldhestar er þátttakendur í gæðakerfi VAKANS,
gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar á Íslandi

VAKINN_merkingar_End.ai

Markmið VAKANS er að efla gæði, öryggi og umhverfisvitund í ferðaþjónustu með handleiðslu og stuðningi, ásamt því að byggja upp samfélagslega ábyrgð.

Gæðakerfi VAKANS er nýjung hér á landi, því ekki hefur áður verið til gæðakerfi þar sem tekið er á jafn mörgum þáttum innan ferðaþjónustunnar og gert er hér í VAKANUM. Hingað til hefur nær eingöngu verið í boði gæðakerfi fyrir gistingu.

Siðareglur Vakans

 

Vakinn_rullustandur_120x200_End.ai